Sveitir og fundartími veturinn 2019 til 2020

 
AldurshópurAldurFundardagurTími
Drekar 2.-4. bekkur Mánudagar 16:30-17:30 
Fálkar 5.-7. bekkur Þriðjudagar 17:00-18:30
Dróttskátar 8-10 bekkur  Miðvikudagar   20:00-21:30
Rekkar 16 - 18 ára Mánudagar Frá 20:00
Róver 19 ára + Mánudagar Frá 20:00

 

 

Viðburðarskráning

Mosverjar vilja endilega fá þig í skátana og eins á viðburði.  Ýttu á hnappana hér til að skrá þig í Mosverjar og/eða á auglýstan viðburð sem ætlaður er þér.

Stjórn 2018 til 2019

Félagsgjald fyrir veturinn 2019- 2020

... er 30.000 krónur. Hægt er að greiða með Frístundaávísun eða með kreditkorti við skráningu. 

Innifalið í félagsgjaldinu er  dagskrá, skátaklútur, hvatakerfi,  niðurgreiðslur á rútum o.fl.

Skráning er í gegnum Nóra Félagatal sem er sama kerfi og t.d. Afturelding er að nota. Þar gefst tækifæri á að úthluta frístundastyrkinum frá Mosfellsbæ beint ásamt því að velja greiðsluleið við skráningu.

Heimilisfang Mosverja er

Skátafélagið Mosverjar
Skálinn,
Álafossvegur 18, 270  Mosfellsbæ

Sími: 566 6455
E-mail: 

Kennitala:  640288-2489

Markmið félagsins er að þroska börn og ungt fólk til að verða, sjálfstæðir, virkir og ábyrgir einstaklingar í samfélaginu. Þessum markmiðum námum við með:

  • HÓPVINNU til að þroska samstarfshæfileika, tillitssemi og stjórnunarhæfileika. 
  • ÚTILÍFI til að efla líkamsþrek og vekja áhuga á náttúrunni og löngun til að vernda hana. 
  • VIÐFANGSEFNUM AF ÝMSU TAGI til að kenna og þjálfa skátana í ýmsum störfum nytsömum sjálfum sér og öðrum. 
  • ÞÁTTTÖKU Í ALÞJÓÐASTARFI SKÁTAHREYFINGARINNAR til að gefa skátunum tækifæri til að kynnast ungu fólki í öðrum löndum, háttum þess og menningu.

Nánar um markmið

Merki mosverja er ...

Skátafélagið Mosverjar var stofnað um 1960...  Í sögu Mosfellsbæjar er sagt frá upphafi skátastarfs í Mosfellssveit sem þótti mikil nýlunda. ... Oft mikill kraftur í starfinu og hafa Mosverjar stundum verið meðal stærri skátafélaga á Islandi.

Sjá: Saga Mosverja - skátastarf í áratugi

Lög mosverjar ... samþykkt endurskoðun á aðalfundir þann 19. febrúar 2018. 

Sjá nánar

Helstu verkefni mosverja í Mosfellsbæ ...

  • Sumardagurinn fyrsti
  • 17 júní
  • Stikun gönguleiða
  • ofl

Styrktarsjóður Mosfellsbæjar og Mosverja hefur það markið  að veita efnilegum skátum styrk til þátttöku á skátamótum hérlendis og erlendis, styrk til þátttöku í starfi á vegum Bandalags íslenskra skáta og að veita leiðbeinendum félagsins styrk til að sækja viðurkennd námskeið og / eða aðra menntun sem að eflir þá í starfi.

Allt um styrktarsjóð má sjá hér