Mosverjar

Markmið Mosverja er að standa fyrir litríku og þroskandi starfi.

Sveitir og fundartími veturinn 2014 til 2015

Aldurshópur Aldur Fundardagur Tími
Drekar 8. ára (3. bekkur)

9. ára (4. bekkur)

Þriðjudagar 16:00-17:00

17:00-18:00

Fálkar – strákar 10-12 ára Miðvikudagar 17:00-18:30
Fálkar– stelpur 10-12 ára Fimmtudagar 17:00-19:00
Dróttskátar 13-15 ára Fimmtudagar 20:00-22:00
Rekkar 16-18 ára
Róver 19-22 ára

Stjórn 2014 til 2015

Árgjald fyrir veturinn 2014- 2015

... er 20.000 krónur og 15% afsláttur af félagsgjaldi hjá systkini númer tvö. Hægt er að greiða með Frístundaávísun eða með kreditkorti við skráningu. 

Innifalið í félagsgjaldinu er  skátaklútur og merki auk dagskrár vetrarinns.

Einnig er hægt að senda póst á og biðja um skiptingu greiðslu eða millifærslu.

Sendur er greiðsluseðill í heimabanka ef árgjaldið er ógreitt innan nokkurra mánuða.

Heimilisfang Mosverja er

Skátafélagið Mosverjar
Skátaheimilinu við Varmá,
Háholti 1, 270  Mosfellsbæ

Sími: 566 6455
E-mail: 

Kennitala:  640288-2489

Markmið félagsins er að þroska börn og ungt fólk til að verða, sjálfstæðir, virkir og ábyrgir einstaklingar í samfélaginu. Þessum markmiðum námum við með:

  • HÓPVINNU til að þroska samstarfshæfileika, tillitssemi og stjórnunarhæfileika. 
  • ÚTILÍFI til að efla líkamsþrek og vekja áhuga á náttúrunni og löngun til að vernda hana. 
  • VIÐFANGSEFNUM AF ÝMSU TAGI til að kenna og þjálfa skátana í ýmsum störfum nytsömum sjálfum sér og öðrum. 
  • ÞÁTTTÖKU Í ALÞJÓÐASTARFI SKÁTAHREYFINGARINNAR til að gefa skátunum tækifæri til að kynnast ungu fólki í öðrum löndum, háttum þess og menningu.

Nánar um markmið

Merki mosverja er ...

Skátafélagið Mosverjar var stofnað um 1960...  Í sögu Mosfellsbæjar er sagt frá upphafi skátastarfs í Mosfellssveit sem þótti mikil nýlunda. ... Oft mikill kraftur í starfinu og hafa Mosverjar stundum verið meðal stærri skátafélaga á Islandi.

Sjá: Saga Mosverja - skátastarf í áratugi

Lög mosverjar ... og voru samþykkt á aðalfundir þann 24.mars 2009. 

Sjá nánar

Helstu verkefni mosverja í Mosfellsbæ ...

  • Sumardagurinn fyrsti
  • 17 júní
  • Stikun gönguleiða
  • ofl

Styrktarsjóður Mosfellsbæjar og Mosverja hefur það markið  að veita efnilegum skátum styrk til þátttöku á skátamótum hérlendis og erlendis, styrk til þátttöku í starfi á vegum Bandalags íslenskra skáta og að veita leiðbeinendum félagsins styrk til að sækja viðurkennd námskeið og / eða aðra menntun sem að eflir þá í starfi.

Allt um styrktarsjóð má sjá hér