Rekkaskátar

Farðu alla leið


Skátar á aldrinum 16 -18 ára eru í Rekkaskátum.

Starf þeirra á að vera skipulögð leið að forsetamerkinu.

Það geta verið fjölbreytt viðfangsefni sem rekkaskátar vinna að. Margir rekkaskátar hefja líka foringjastörf og koma að ýmsum viburðum Mosverja með skipulagnigu þeirra og undirbúningi.

Rekkaskátar fara einnig og heimsækja gjarnan önnur skátafélög, og útvíkka því sitt skátastarf með ýmsu móti.

Skátaklútur rekkaskáta er blár og hvatatáknin eru 3 stiga rekkamerki með lokatakmarkið á forsetmerkið.